Ritningarorð
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. Sálm. 119, v. 105Panta kort
Kristilegt félag heilbrigðisstétta er með til sölu tækifæris- og minningarkort.
Greinasafn eftir: Díana Ósk Óskarsdóttir
Kæru félagar! Nú eru við öll að takast á við tíma sem við þekkjum ekki og við erum tilneydd til þess að fara útfyrir þægindarammann okkar. Veiran sjálf er ákveðin ógn gagnvart þeim sem fást við undirliggjandi sjúkdóma, þau sem … Halda áfram að lesa
Félagsfundur
Kæru félagar, þann 17. Febrúar 2020 kl. 17:30 ætlum við að koma saman í sal Kristniboðssambandsins.Sr. Fritz Már Jörgensson mun flytja erindi um kyrrðarbæn og leiða okkur í bæn.Sr. Pétur Þorsteinsson mun mæta með gítarinn.Við munum enda stundina með súpusamfélagi.Verið … Halda áfram að lesa
Jóla og áramótakveðja
Stjórn Kristilegs félags heilbrigðisstétta sendir öllum sínum félagsmönnum og konum hlýja kveðju um hátíðarnar. Með innilegri þökk fyrir árið sem er að líða. GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Megi okkar eilífi Guð umfaðma hvert og eitt ykkar, blessa ykkur … Halda áfram að lesa
Aðalfundur 2019
Aðalfundur félagsins var haldinn mánudaginn 21. október 2019 að Háaleitisbraut 58-60.Fundarstjóri var Álfheiður Árnadóttir og fundarritari Fritz Már Jörgensson. Díana Ósk setti fundinn með bæn og lestri úr Filippíbréfinu. Fritz Már las fundargerð síðasta aðalfundar sem var samþykkt. Díana Ósk … Halda áfram að lesa
Aðalfundarboð 21. október 2019
Aðalfundur Kristilegs félags heilbrigðisstétta verður haldinn mánudaginn 21. október 2019 kl. 17.00-19.00 í sal Kristniboðssambandsins Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Verið öll innilega velkomin. Fyrir hönd stjórnar KFH, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir, formaður.
Bænastund
Mánudaginn 13. mai kl. 17:00-17:30 er boðað til bænastundar í sal Kristniboðssambandsins.Stjórnin ætlar að koma saman og biðja fyrir þeim sem eru að fást við veikindi, fyrir aðstandendum þeirra, heilbrigðisstarfsfólki og heilbrigðisstofnunum landsins. Allt félagsfólk er innilega velkomið að mæta … Halda áfram að lesa