Mánaðarsafn: október 2013

Félagsfundur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða á erlendum vettvangi

Félagsfundur KFH mánudaginn 18. nóvember kl. 17. Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi undir yfirskriftinni: ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi“. Upphafsorð og bæn flytur Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari og hugvekju … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd