Mánaðarsafn: október 2021

Aðalfundur KFH árið 2021

Aðalfundur Kristilegs félags heilbrigðisstétta verður haldinn mánudaginn 25. október 2021 kl. 17.00-19.00 í sal Kristniboðssambandsins við Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf: Ritari fundar valinnLesin skýrsla stjórnar.Lesin fundargerð síðasta AðalfundarGjaldkeri leggur fram reikninga félagsins.Breytingar á stjórn – … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd