Mánaðarsafn: desember 2020

Gleðilegt nýtt ár!

Kæri félagi KFH nú er árið á enda. Þetta hefur verið einstakt ár þar sem við höfum ekki náð að koma saman eins og áður. Félagsfundir og súpusamfélagið hefur verið í hvíld og stjórnarfundir hafa verið haldnir á netinu. Aðalfundur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Viðtalið: Birtu brugðið yfir skugga

Öllum finnst sjálfsagt og eðlilegt að vera með sínum nánustu um jólahátíðina. Jólin enda ekki aðeins hátíð ljóss og friðar, trúar og kærleika, heldur og hátíð fjölskyldunnar. Sá tími þegar fólk vill vera umvafið sínum nánustu. En sum hver þurfa … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðileg jól

Kæri félagi,við sendum okkar bestu óskir um Gleðileg jól til þín og þinna.Megi Drottinn blessa ykkur með friði, kærleika og sátt yfir jólin. Vers vikunnar:„Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hvernig eru jól á spítala?

Við sem sinnum sálgæslu, sjúkrahúsprestar- og djákni á Landspítala, fáum iðulega þær spurningar í tengslum við jól og aðventu hvort hægt sé að halda jól á spítala og hvernig slík jól séu. Eins deilir fólk vangaveltum sínum um það hvort … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd