Um félagið

Upphaf félagsins

Kristilegt félag heilbrigðisstétta (KFH) var stofnað 16. janúar 1978. Fyrir daga þess félags var annað félag til, Kristilegt félag hjúkrunarkvenna sem var stofnað árið 1952.

 

Lesið nánar: Kynning á KFH

 Merki félagsins

Merki KFH

Lógó Kristilegs Félags Heilbrigðisstétta

Merki KFH (PDF)