Mánaðarsafn: maí 2014

Samkoma til heiðurs Jóhannesi Ólafssyni kristniboðslækni, 28. maí 2014 kl. 20 í Grensáskirkju

Kristniboðssambandið heldur sérstaka fagnaðarsamkomu miðvikudaginn, 28. maí nk., kl. 20 í Grensáskirkju. Tilefnið er að samgleðjast Jóhannesi Ólafssyni kristniboðslækni, sem var sæmdur stórriddarakrossi Noregskonungs í mars sl. Einnig verður starf kristniboðsins kynnt á samkomunni, sérstaklega á sviði heilbrigðisþjónustu í Suður-Eþíópíu, á … Halda áfram að lesa

Birt í Kristniboð | Færðu inn athugasemd