Mánaðarsafn: janúar 2012

Félagsfundur 27. febrúar 2012 – Andleg og trúarleg þjónusta á heilbrigðisstofnunum.

Mánudagur 27. febrúar kl. 17 – 19 Efni: Viðhorf mitt til andlegrar og trúarlegrar þjónustu á heilbrigðisstofnunum. Erindi flytur Pétur Magnússon, forstjóri  Hrafnistu. Hugvekju flytur Birna Gerður Jónsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur Landspítala. Staður: Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð). Súpa og samvera að loknum fundi. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd