Mánaðarsafn: nóvember 2012

Félagsfundur á nýju ári verður 28. janúar

Fyrsti félagsfundur KFH á nýju ári verður mánudaginn 28. janúar 2013 kl. 17:15 – 19:00. Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Efni fundarins er andleg og trúarleg þjónusta innan velferðarþjónustunnar og Lára Björnsdóttir formaður Velferðarvaktarinnar flytur erindi. Hugvekju flytur Guðrún Dóra … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 26. nóvember

Næsti félagsfundur KFH er mánudaginn 26. nóvember í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 kl. 17:15 – 19:00. Efni fundarins er andleg og trúarleg þjónusta innan heilbrigðisþjónustunnar. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðarsdóttir fjallar um efnið og flytur hugvekju. Súpa og samfélag í lok fundar. Allir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd