Mánaðarsafn: janúar 2015

Fyrsti félagsfundur ársins 2015 verður 26. janúar kl. 17:00

Fyrsti félagsfundur ársins 2015 verður haldinn mánudaginn 26. janúar kl. 17:00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Guðný Valgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur, flytur upphafsorð og bæn. Dr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur, flytur erindi sem ber yfirskriftina: Líknarþjónusta og sálgæsla.   Hugvekju flytur Björg Þórhallsdóttir, hjúkrunarfræðingur … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd