Mánaðarsafn: janúar 2016

Félagsfundur 25. janúar. Kristileg núvitund/árvekni. Laura Sch. Thorsteinsson kynnir.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudaginn 25. janúar 2016, kl. 17. Efni: Kristileg núvitund/árvekni. Laura Sch. Thorsteinsson, hjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu kynnir og gefur innsýn í efnið. Gleðisveitin leikur og syngur Fundurinn er haldinn að Háaleitisbraut 58-60. Súpa, brauð og samfélag í lok … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir, Laura Sch. Thorsteinsson, Núvitund | Færðu inn athugasemd