Greinasafn eftir: Díana Ósk Óskarsdóttir

Aðalfundarboð 21. október 2019

Aðalfundur Kristilegs félags heilbrigðisstétta verður haldinn mánudaginn 21. október 2019 kl. 17.00-19.00 í sal Kristniboðssambandsins Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Verið öll innilega velkomin. Fyrir hönd stjórnar KFH, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir, formaður.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bænastund

Mánudaginn 13. mai kl. 17:00-17:30 er boðað til bænastundar í sal Kristniboðssambandsins.Stjórnin ætlar að koma saman og biðja fyrir þeim sem eru að fást við veikindi, fyrir aðstandendum þeirra, heilbrigðisstarfsfólki og heilbrigðisstofnunum landsins. Allt félagsfólk er innilega velkomið að mæta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd