Mánaðarsafn: september 2020

Samtal um dánaraðstoð

Samtalið um dánaraðstoð er krefjandi og viðkvæmt en mikilvægt. Umræðuefnið snertir okkur öll. Hér er fyrrum formaður KFH, Dr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur Þjóðkirkjunnar á líknardeild Landspítala og formaður hjá Lífinu, samtökum um líknarmeðferð í samtali við Lindu Blöndal í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundi frestað

Vegna tilmæla frá Almannavörnum verður félagsfundi sem hafði verið settur þann 28. september, frestað. Við hvetjum fólk til að hlúa að sér, sinna sóttvarnar leiðbeiningum og nýta símann eða rafrænar leiðir til að vera í samskiptum. Biðjum án afláts, setjum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur

Kæru félagar Kristilegs félags heilbrigðisstétta, nú viljum við bjóða til félagsfundar mánudaginn 28. september 2020, kl. 17:00 í sal Kristniboðssambandsins við Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík. Séra Ingólfur Hartvigsson mun leiða okkur í bæn og flytja erindi um mikilvægi þess að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd