Félagsfundir eru haldnir reglulega með það í huga að biðja fyrir heilbrigðismálum á Íslandi og um allan heim, einnig til að efla tengsl félaga með góðu samfélagi.
Á félagsfundum leitum við Guðs, dveljum í nærveru heilags anda og við hvert annað, við syngjum og borðum saman.
Filippí 2
1 Fyrst Kristur veitir kjark, fyrst kærleikur hans uppörvar, fyrst andi hans skapar samfélag, fyrst þar ríkir hlýja og samúð 2 gerið þá gleði mína fullkomna með því að vera einhuga, hafa sama kærleika, einn hug og eina sál.
Ritningarorð
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. Sálm. 119, v. 105Panta kort
Kristilegt félag heilbrigðisstétta er með til sölu tækifæris- og minningarkort.