Mánaðarsafn: mars 2017

Heimsókn KFH á Mosfell í Mosfellsdal mánudaginn 27. mars kl. 17, mæting við kirkjuna

Mánudaginn 27.mars er skipulögð heimsókn félagsfólks KFH á Mosfell í Mosfellsdal. Mæting kl. 17.00 í kirkjuna. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur, tekur á móti hópnum. Helgistund í umsjá KFH félaga. Veitingar eftir kirkjusamveru í safnaðarheimili  Mosfellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Hlökkum til … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir, Mosfell | Færðu inn athugasemd