Mánaðarsafn: mars 2014

Kristniboðsfundur mánudaginn 28. apríl – ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi og heima“

Næsti félagsfundur, sem er árlegur kristniboðsfundur, verður mánudaginn 28. apríl kl. 17. Efni fundarinars er:  Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi og heima.  Kristniboðarnir Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Kristján Þór Sverrison segja frá verkefnum sínum heima … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur mánudaginn 24. mars 2014. Samskiptaboðorðin.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudagnn  24. mars nk. kl. 17. Á fundinum segir Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur frá Samskiptaboðorðunum undir yfirskriftinni: ,Trú, von og kærleikur skapa Samskiptaboðorðin“. Upphafsorð og bæn: Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Hugvekju flytur Margrét Albertsdóttir, félagsráðgjafi. Súpa og samfélag … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd