Mánaðarsafn: desember 2019

Jóla og áramótakveðja

Stjórn Kristilegs félags heilbrigðisstétta sendir öllum sínum félagsmönnum og konum hlýja kveðju um hátíðarnar. Með innilegri þökk fyrir árið sem er að líða. GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Megi okkar eilífi Guð umfaðma hvert og eitt ykkar, blessa ykkur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd