Vegna tilmæla frá Almannavörnum verður félagsfundi sem hafði verið settur þann 28. september, frestað.
Við hvetjum fólk til að hlúa að sér, sinna sóttvarnar leiðbeiningum og nýta símann eða rafrænar leiðir til að vera í samskiptum.
Biðjum án afláts, setjum fólkið okkar og þjóðina alla í Drottins hendur.
Drottinn blessi þig, og varðveiti þig.
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur.
Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið!
Kveðja, stjórnin.