Mánaðarsafn: apríl 2016

Félagsfundur 25. apríl – K. Hulda Guðmundsdóttir fjallar um Pílagríma.

Pílagrímar er yfirskrift næsta félagsfundar KFH mánudaginn 25. apríl kl. 17. K. Hulda Guðmundsdóttir, formaður Nýrrar Dögunar og meðlimur í félaginu Pílagrímar segir frá pílagrímagöngum og pílagrímaguðfræði. Súpa, brauð og samfélag í lok dagskrár. Allir hjartanlega velkomnir og takið óhikað … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir, Pílagrímar | Færðu inn athugasemd