Jólakveðja

Kristilegt félag heilbrigðisstétta óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla, farsældar og góðrar heilsu á nýju ári. Við þökkum þeim ykkar sem studdu okkur á árinu og sendum sérstakar þakkir til félagsmanna. Megi hið eilífa ljós vera lampi fóta okkar og friður Guðs ríkja í hjörtum okkar. Gleðileg jól.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalfundarboð – 29. október 2018

Aðalfundur Kristilegs félags heilbrigðisstétta verður haldinn mánudaginn 29. október kl. 17.00-19.00 í sal Kristniboðssambandsins Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

Verið öll innilega velkomin.

Fyrir hönd stjórnar KFH, sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, formaður.

Birt í Aðalfundur, Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Gleðilegt sumar

Kristilegt félag heilbrigðisstétta óskar ykkur öllum gleðilegs sumar með kærum þökkum fyrir veturinn. Megi sumarið færa ykkur gleði og góðar stundir í leik og starfi.

 

 

 

 

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Myndir frá 40 ára afmæli KFH 20. mars 2018

40 ára afmælishátíð KFH var haldin 20. mars 2018 í Safnaðarheimili Háteigskirkju.

Hátíðin var vel sótt og heppnuð eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

40 ára afmæli KFH- Hátíðarveisla 20. mars nk.

boðskort 40 ára afmæli KFH

Í tilefni af 40 ára afmæli KFH er þér/ykkur ásamt gestum boðið til hátíðarveislu í safnaðarheimili Háteigskirkju 20 mars nk. kl. 16.30-18.30.

Dagskrá:

Ávörp:

Dr. theol. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur, formaður KFH

Guðrún Dóra Guðmannsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun á LSH og sr. Magnús Björnsson, sóknarprestur

Laura Sch. Thorsteinsson, hjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu

Tónlist:

Ragnheiður Sara Grímsdóttir, söngkona syngur einsöng

Tómas Jónsson leikur á píanó

Boðið verður upp á hátíðarveitingar og góða samveru.

Hlökkum til að fagna með ykkur. Stjórn KFH

 

Birt í KFH | Færðu inn athugasemd

Aðalfundur 30. október 2017 kl. 17:00

Aðalfundur KFH verður mánudaginn 30. október kl. 17.00

á heimili ritara, Álfheiðar Árnadóttur,

Dynskógum 7, 109 Reykjavík.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Veitingar í boði félagsins að aðalfundi loknum.

Félagsfólk er hvatt til að mæta á aðalfundinn.

 

Fréttabréf félagsins 2017-2018 er komið út.

https://kfh.is/wp-content/uploads/2017/10/FrettabrefKFH2017.pdf

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Ath. – Heimsóknin í Skálholt fellur því miður niður

Ath. Heimsóknin í Skálholt fellur því miður niður

Mánudaginn 24. apríl skipuleggur KFH heimsókn í Skálholt.

Dagskrá í Skálholti er í umsjón sr. Kristjáns Vals Ingólfssonar, vígslubiskups.

Mæting er á Háaleitisbraut 58-60 kl. 15.45.

Brottför kl. 16.00.

Heimkoma áætluð kl. 22.00.

Verð kr. 5000 (rúta, leiðsögn og kvöldverður).

Félags menn eru hvattir til að koma og taka með sér gesti.

Skráning fer fram á netfanginu kfh@kfh.is eigi síðar en föstudaginn 21. apríl 2017.

Birt í Félagsfundir, Skálholt | Færðu inn athugasemd

Heimsókn KFH á Mosfell í Mosfellsdal mánudaginn 27. mars kl. 17, mæting við kirkjuna

Mánudaginn 27.mars er skipulögð heimsókn félagsfólks KFH á Mosfell í Mosfellsdal.

Mæting kl. 17.00 í kirkjuna. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur, tekur á móti hópnum.

Helgistund í umsjá KFH félaga.

Veitingar eftir kirkjusamveru í safnaðarheimili  Mosfellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ.

Hlökkum til að sjá ykkur

Kær kveðja

Stjórn KFH

 

 

Birt í Félagsfundir, Mosfell | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur KFH mánudaginn 27. febrúar í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði

Félagsfundur KFH mánudaginn 27. febrúar kl. 17.

Heimsókn í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Mæting kl. 17.00 í kirkjuna.

Sr. Bragi J. Ingibergsson, sóknarprestur flytur erindi um altaristöflu kirkjunnar.

Helgistund í umsjá sr. Braga og safnaðarfólks.

Súpa og brauð í lok fundar.

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og að taka með sér gesti.

Ljósmyndir af altaristöflu Víðistaðakirkju teknar af:

http://www.kirkjan.net/mynd/kirksidur/kjal.htm

http://www.ruv.is/frett/tifalda-styrk-i-vidgerdir-a-freskum-baltasars

 

 

 

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Mánudagur 30. janúar. Örþing. Yfirskrift: KFH í nútíð og framtíð.

Örþing. Yfirskrift: KFH í nútíð og framtíð.

Mánudagur 30. janúar kl. 17.

Framsögu hafa: Anna Stefánsdóttir, fv. framkvæmdastjóri hjúkrunar, Jón Jóhannsson, djákni og Margrét Hákonardóttir, hjúkrunarfræðingur.

Umræður í hópum.

Staður: Háaleitisbraut 58-60, kl. 17.

Súpa og samfélag að loknum fundum.

Áhugasamir hvattir til að mæta.

 

Birt í Félagsfundir, KFH | Færðu inn athugasemd