Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Heimsfriður

Kæru félagar KFH, nú eru sorgartímar vegna innrásar Rússa í Úkraínu og ógn hvílir yfir allri heimsbyggðinni. Nú þurfum við að sameinast í bæn og tendra friðarkerti. Ég legg til að við sameinumst í bæn á kvöldin kl. 18:15-18:30 hvar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðilegt nýtt ár.

Kæru félagar, megi Drottinn blessa okkar öll og leiða í hverju skrefi á nýju ári. Í byrjun árs 2022, fer félagið hægt af stað vegna stöðu smita í samfélaginu. Kórónuveiran heldur áfram að taka sitt rými og áhrif hennar snerta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalfundur KFH árið 2021

Aðalfundur Kristilegs félags heilbrigðisstétta verður haldinn mánudaginn 25. október 2021 kl. 17.00-19.00 í sal Kristniboðssambandsins við Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf: Ritari fundar valinnLesin skýrsla stjórnar.Lesin fundargerð síðasta AðalfundarGjaldkeri leggur fram reikninga félagsins.Breytingar á stjórn – … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bænastund

Kæru félagar, við viljum vekja athygli á að samstarfs-verkefið „Bænadiskurinn“ milli Kristilegs félags heilbrigðisstétta og Biblíufélagsins hefur borið góðan ávöxt.Nú er hægt að fara inn á biblian.is, færa sig niður eftir forsíðunni og finna þar Orð kvöldsins sem er í raun … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðilega páska

Kristur lifir! Nú er sigurhátíð, stærsta hátíð okkar sem erum kristin. Föstudagurinn langi, dánarstund Jesú liðinn, hann búinn að sigra dauðann og er upprisinn! Það er eitt að sjá eitthvað, annað er að taka eftir því sem við sjáum og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðilegt nýtt ár!

Kæri félagi KFH nú er árið á enda. Þetta hefur verið einstakt ár þar sem við höfum ekki náð að koma saman eins og áður. Félagsfundir og súpusamfélagið hefur verið í hvíld og stjórnarfundir hafa verið haldnir á netinu. Aðalfundur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Viðtalið: Birtu brugðið yfir skugga

Öllum finnst sjálfsagt og eðlilegt að vera með sínum nánustu um jólahátíðina. Jólin enda ekki aðeins hátíð ljóss og friðar, trúar og kærleika, heldur og hátíð fjölskyldunnar. Sá tími þegar fólk vill vera umvafið sínum nánustu. En sum hver þurfa … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðileg jól

Kæri félagi,við sendum okkar bestu óskir um Gleðileg jól til þín og þinna.Megi Drottinn blessa ykkur með friði, kærleika og sátt yfir jólin. Vers vikunnar:„Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hvernig eru jól á spítala?

Við sem sinnum sálgæslu, sjúkrahúsprestar- og djákni á Landspítala, fáum iðulega þær spurningar í tengslum við jól og aðventu hvort hægt sé að halda jól á spítala og hvernig slík jól séu. Eins deilir fólk vangaveltum sínum um það hvort … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Myndbrot frá sjúkrahúspresti

Drottinn fer sjálfur fyrir þér, hann verður með þér.Hann mun hvorki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast (5. Mós. 31.8). Það er óvissa um margt þessa dagana. Margt hefur breyst vegna kórónuveirufaraldurs sem nær … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd