Mánaðarsafn: mars 2015

Félagsfundur mánudaginn 23. mars kl. 17:00 – Dr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur, flytur erindi

Stjórn KFH minnir á félagsfundinn sem haldinn verður mánudaginn 23.mars kl. 17:00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Álfheiður Árnadóttir  hjúkrunarfræðingur, flytur upphafsorð og bæn. Dr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur, flytur erindi sem ber yfirskriftina:  Samtal um dauða og sorg: Frá hlið íslenskra  karlmanna.  Hugvekju … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Ráðstefnan Listin að deyja í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 16. apríl 2015

Háskóli Íslands, Landspítali – háskólasjúkrahús, Krabbameinsfélagið, Þjóðkirkjan, Ný dögun, Læknafélag Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Lífið – samtök um líknarmeðferð og Hollvinasamtök líknarþjónustu standa fyrir ráðstefnunni Listin að deyja í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 16. apríl 2015. Húsið verður opnað kl. … Halda áfram að lesa

Birt í Ráðstefna | Færðu inn athugasemd