Mánaðarsafn: febrúar 2015

Dagur Sálgæslu á LSH – Mánudaginn 2. mars 2015 kl. 09:00-12:30 í Hringsal

Dagur Sálgæslu á LSH – Sálgæsla presta og djákna á LSH býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar barnaspítala Hringsins) Mánudaginn 2. mars 2015 kl. 09:00-12:30  „Fjölskyldustuðningur“ – stuðningur við fjölskylduna og stuðningur fjölskyldunnar- Dagskrá: 09:00-09:10     Opnun  María … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 23. febrúar 2015 – Gæði þjónustu við aldraða og andleg líðan þeirra

Næsti  félagsfundur verður mánudaginn 23. febrúar kl. 17.00 í Kristinsboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari flytur upphafborð og bæn. Dr. Ingibjörg Hjaltadóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun flytur erindi sem ber yfirskriftina:  Gæði þjónustu við aldraða og andleg líðan þeirra. Hugvekju flytur sr. Kjartan … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Grein Dr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur um Biblíuna á visir.is

Birtum hér afrit af grein Dr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur um Biblíuna  á visir.is sem birtist þar 4. febrúar 2015 B I B L Í A er bókin bókanna. Á orði Drottins er allt mitt traust. B I B L Í A. … Halda áfram að lesa

Birt í Blaðagrein | Færðu inn athugasemd

Úr djúpinu – Sálgæsla og líknarþjónusta. Fyrirlestur Dr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur

Mánudaginn 9. febrúar heldur Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir fyrirlestur í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 11:40. Yfirskrift fyrirlestursins er: Úr djúpinu – Sálgæsla og líknarþjónusta. Í erindi sínu fjallar Guðlaug Helga um hugmyndafræði líknarmeðferðar og … Halda áfram að lesa

Birt í Fyrirlestur | Færðu inn athugasemd