Mánaðarsafn: apríl 2018

Gleðilegt sumar

Kristilegt félag heilbrigðisstétta óskar ykkur öllum gleðilegs sumar með kærum þökkum fyrir veturinn. Megi sumarið færa ykkur gleði og góðar stundir í leik og starfi.        

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd