Mánaðarsafn: febrúar 2016

Hugleiðing Dr. theol. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir í Kristniboðsfréttum um þjónustu presta á sjúkrahúsi

Dr. theol. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir sjúkrahúsprestur og formaður KFH skrifar hugleiðingu í nýtt tölublað Kristniboðsfrétta. Í grein sinni skrifar Guðlaug Helga um þjónustu presta á sjúkrahúsi og segir m.a. ,Fyrirmyndin að sjúkrahúsprestsþjónustunni er sótt til Jesú Krists. Hann mætti og … Halda áfram að lesa

Birt í Kristniboð | Færðu inn athugasemd

Næsti félagsfundur er 29. febrúar: Ingunn Björnsdóttir fjallar um kristna íhugun.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudaginn 29. febrúar. Efni fundarins er: Kyrrðarbæn – Centering Prayer. Ingunn Björnsdóttir ráðgjafi í átröskunarteymi LSH og áfengis- og vímuefnaráðgjafi fjallar um kristna íhugun, kyrrðarbæn og iðkun hennar. Félagsfundir KFH eru haldnir í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 og hefjast … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir, Kristin íhugun | Færðu inn athugasemd