Gleðileg jól



Kæri félagi,við sendum okkar bestu óskir um Gleðileg jól til þín og þinna.
Megi Drottinn blessa ykkur með friði, kærleika og sátt yfir jólin.

Vers vikunnar:
„Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs.“ (Lúk 2.10b.11)

Bæn dagsins:
Drottinn Guð, gjafari allra góðra hluta, og upphaf gleðinnar. Með fæðingu Jesúbarnsins sendir þú bjartan geisla inn í myrkur jarðar. Gef að þetta ljós lýsi einnig hjá okkur. Lát það geisla í öllu sem við gerum, svo að við megum tigna þig og tilbiðja að eilífu. Amen.  

Jólakveðja, f.h. stjórnar,
Díana Ósk Óskarsdóttir



Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.