Samtal um dánaraðstoð

Samtalið um dánaraðstoð er krefjandi og viðkvæmt en mikilvægt. Umræðuefnið snertir okkur öll. Hér er fyrrum formaður KFH, Dr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur Þjóðkirkjunnar á líknardeild Landspítala og formaður hjá Lífinu, samtökum um líknarmeðferð í samtali við Lindu Blöndal í þættinum 21 hjá Hringbraut.

https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/21/liknarmedferd-er-ekki-danaradstod-og-sinfoniuhljomsveit-sudurlands-stofnud/

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.