Mánaðarsafn: október 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur félagsins var haldinn mánudaginn 21. október 2019 að Háaleitisbraut 58-60.Fundarstjóri var Álfheiður Árnadóttir og fundarritari Fritz Már Jörgensson. Díana Ósk setti fundinn með bæn og lestri úr Filippíbréfinu. Fritz Már las fundargerð síðasta aðalfundar sem var samþykkt. Díana Ósk … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd