Mánaðarsafn: ágúst 2016

Skálholt – Kyrrðardagar kvenna 22. – 25. september

Kyrrðardagar kvenna í Skálholti hefjast á fimmtudeginum 22. september kl.18:00 og þeim lýkur með þátttöku í messu  sunnudag 25. september kl. 11. Kyrrðardaga kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Yfirskrift daganna er: … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd