Mánaðarsafn: apríl 2019

Bænastund

Mánudaginn 13. mai kl. 17:00-17:30 er boðað til bænastundar í sal Kristniboðssambandsins.Stjórnin ætlar að koma saman og biðja fyrir þeim sem eru að fást við veikindi, fyrir aðstandendum þeirra, heilbrigðisstarfsfólki og heilbrigðisstofnunum landsins. Allt félagsfólk er innilega velkomið að mæta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd