Mánaðarsafn: janúar 2014

Félagsfundur 24. febrúar 2014 – Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir.

Á næsta félagsfundi KFH, 24. febrúar, ræðir Sr. Sigrún Óskarsdóttir um efnið: ,,Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir“. Upphafsorð og bæn flytur Ásgeir B. Ellertsson, dr. med og Sr. Sigrún Óskarsdóttir flytur hugvekju. Félagsfundurinn byrjar kl. 17:00 … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd