Greinasafn eftir: sigrun

Samkoma til heiðurs Jóhannesi Ólafssyni kristniboðslækni, 28. maí 2014 kl. 20 í Grensáskirkju

Kristniboðssambandið heldur sérstaka fagnaðarsamkomu miðvikudaginn, 28. maí nk., kl. 20 í Grensáskirkju. Tilefnið er að samgleðjast Jóhannesi Ólafssyni kristniboðslækni, sem var sæmdur stórriddarakrossi Noregskonungs í mars sl. Einnig verður starf kristniboðsins kynnt á samkomunni, sérstaklega á sviði heilbrigðisþjónustu í Suður-Eþíópíu, á … Halda áfram að lesa

Birt í Kristniboð | Færðu inn athugasemd

Kristniboðsfundur mánudaginn 28. apríl – ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi og heima“

Næsti félagsfundur, sem er árlegur kristniboðsfundur, verður mánudaginn 28. apríl kl. 17. Efni fundarinars er:  Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi og heima.  Kristniboðarnir Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Kristján Þór Sverrison segja frá verkefnum sínum heima … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur mánudaginn 24. mars 2014. Samskiptaboðorðin.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudagnn  24. mars nk. kl. 17. Á fundinum segir Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur frá Samskiptaboðorðunum undir yfirskriftinni: ,Trú, von og kærleikur skapa Samskiptaboðorðin“. Upphafsorð og bæn: Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Hugvekju flytur Margrét Albertsdóttir, félagsráðgjafi. Súpa og samfélag … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 24. febrúar 2014 – Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir.

Á næsta félagsfundi KFH, 24. febrúar, ræðir Sr. Sigrún Óskarsdóttir um efnið: ,,Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir“. Upphafsorð og bæn flytur Ásgeir B. Ellertsson, dr. med og Sr. Sigrún Óskarsdóttir flytur hugvekju. Félagsfundurinn byrjar kl. 17:00 … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur KFH á nýju ári, 27. janúar 2014 – ,,Jól í skókassa“

Að láta gott af sér leiða. Hugsjón – Köllun – Ævintýraþrá. ,,Að sjá og upplifa gleðina við það að fá að afhenda börnum jólagjafir“  Á næsta félagsfundi KFH mánudaginn 27. janúar nk. verður  kynning á verkefninu  ,,Jól í skókassa“  sem … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða á erlendum vettvangi

Félagsfundur KFH mánudaginn 18. nóvember kl. 17. Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi undir yfirskriftinni: ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi“. Upphafsorð og bæn flytur Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari og hugvekju … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundir KFH haustið 2013 og vorið 2014

Félagsfundir KFH veturinn 2013-2014 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 kl. 17:00 – 19:00. Súpa og brauð í lok funda. Efni fundanna í vetur: Að láta gott af sér leiða. Hugsjón – Köllun – Ævintýraþrá. Mánudagur 28. október. Aðalfundur. Venjuleg aðalfundarstörf. Hugvekju … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundir KFH halda áfram í haust

Félagsfundir KFH halda áfram í haust Gleðilegt sumar  

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kristniboðsfundurinn 29. apríl 2013 kl. 17:15

Næsti félgasfundur KFH er kristniboðsfundur og verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 17:15. Á fundinum segir Guðrún Margrét Pálsdóttir formaður ABC frá starfi ABC barnahjálparinnar í fjölmörgum löndum og flytur hugvekju. Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Súpa og samfélag að … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur mánudaginn 25. mars kl. 17:15

Efni fundarins er andleg- og trúarleg þjónusta í velferðarþjónustunni hér á landi. Erindi: Tómas Guðbjartsson yfirlæknir á Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands. Hugvekju flytur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor við Háskóla Íslands. Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Súpa … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd