Félagsfundur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða á erlendum vettvangi

Félagsfundur KFH mánudaginn 18. nóvember kl. 17.

Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi undir yfirskriftinni: ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi“.

Upphafsorð og bæn flytur Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari og hugvekju flytur Rósa Björk Þorbjarnardóttir, fyrrverandi endurmenntunarstjóri.

Súpa og samvera í lok fundar.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH.

Hér eru upplýsingar um félagsfundina í vetur.

VAtn-garur

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.