Félagsfundur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða á erlendum vettvangi

Félagsfundur KFH mánudaginn 18. nóvember kl. 17.

Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi undir yfirskriftinni: ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi“.

Upphafsorð og bæn flytur Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari og hugvekju flytur Rósa Björk Þorbjarnardóttir, fyrrverandi endurmenntunarstjóri.

Súpa og samvera í lok fundar.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH.

Hér eru upplýsingar um félagsfundina í vetur.

VAtn-garur

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.