Félagsfundur 24. febrúar 2014 – Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir.

Á næsta félagsfundi KFH, 24. febrúar, ræðir Sr. Sigrún Óskarsdóttir um efnið: ,,Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir“.

Upphafsorð og bæn flytur Ásgeir B. Ellertsson, dr. med og Sr. Sigrún Óskarsdóttir flytur hugvekju.

Félagsfundurinn byrjar kl. 17:00 og er haldinn að Háaleitisbraut 58-60.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH.

Súpa og samvera að loknum fundi.

Sigrun-OskarsdOrð, krydd og krásir

Þema félagsfunda KFH veturinn 2013 – 2014 er:

Hugsjón – köllun – ævintýraþrá undir yfirskriftinni

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.