Félagsfundur mánudaginn 24. mars 2014. Samskiptaboðorðin.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudagnn  24. mars nk. kl. 17.

Á fundinum segir Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur frá Samskiptaboðorðunum undir yfirskriftinni: ,Trú, von og kærleikur skapa Samskiptaboðorðin“.

Upphafsorð og bæn: Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson.

Hugvekju flytur Margrét Albertsdóttir, félagsráðgjafi.

Súpa og samfélag að loknum fundi.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH sem eru haldnir að Háaleitisbraut 58 – 60.

Samskiptabodordin

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.