Félagsfundur mánudaginn 24. mars 2014. Samskiptaboðorðin.

Næsti félagsfundur KFH verður mánudagnn  24. mars nk. kl. 17.

Á fundinum segir Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur frá Samskiptaboðorðunum undir yfirskriftinni: ,Trú, von og kærleikur skapa Samskiptaboðorðin“.

Upphafsorð og bæn: Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson.

Hugvekju flytur Margrét Albertsdóttir, félagsráðgjafi.

Súpa og samfélag að loknum fundi.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH sem eru haldnir að Háaleitisbraut 58 – 60.

Samskiptabodordin

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.