Kristniboðsfundurinn 29. apríl 2013 kl. 17:15

Næsti félgasfundur KFH er kristniboðsfundur og verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 17:15.

Á fundinum segir Guðrún Margrét Pálsdóttir formaður ABC frá starfi ABC barnahjálparinnar í fjölmörgum löndum og flytur hugvekju.

Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.

Súpa og samfélag að loknum fundi

Allir velkomnir

Auglýsing um kristniboðsfund KFH 29. apríl 2013

Ljósmynd frá starfi KFH:

439

 

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.