Efni fundarins er andleg- og trúarleg þjónusta í velferðarþjónustunni hér á landi.
Erindi: Tómas Guðbjartsson yfirlæknir á Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands.
Hugvekju flytur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor við Háskóla Íslands.
Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.
Súpa og samfélag að loknum fundi
Allir velkomnir