Janúar 2023

Fyrsti fundur ársins 2023 verður haldinn mánudaginn 30. janúar kl 17 í sal Kristniboðssambandsins SÍK að Háaleitisbraut 58-60. Vigfús Bjarni Alfreðsson, sjúkrahúsprestur, mun halda erindi um Sálgæslu sem getur nýst heilbrigðisstarfsfólki í starfi. Endum samveruna á því að borða saman eins og áður. Hlökkum til að sjá ykkur!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.