Bænastund

Kæru félagar,
við viljum vekja athygli á að samstarfs-verkefið „Bænadiskurinn“ milli Kristilegs félags heilbrigðisstétta og Biblíufélagsins hefur borið góðan ávöxt.
Nú er hægt að fara inn á biblian.is, færa sig niður eftir forsíðunni og finna þar Orð kvöldsins sem er í raun „bænadiskurinn“ settur fram sem app til þess að fylgja nýjustu tækni.
Hér er linkur til að fara beint inn á Orð kvöldsins á spotify: https://open.spotify.com/show/4nyOc6BWfkuPzgvXzQ77jJ?go=1&utm_source=embed_v3&t=24084&nd=1

Með góðri kveðju,stjórnin

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.