Janúar fundur fellur niður vegna veðurs

Kæru félagar,

áður auglýstur fundur þann 30. janúar fellur niður vegna veðurs. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun og ákvað stjórnin því að fella fundinn niður. Auglýsum næsta fund von bráðar.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.