Kæru félagar,
áður auglýstur fundur þann 30. janúar fellur niður vegna veðurs. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun og ákvað stjórnin því að fella fundinn niður. Auglýsum næsta fund von bráðar.
Kæru félagar,
áður auglýstur fundur þann 30. janúar fellur niður vegna veðurs. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun og ákvað stjórnin því að fella fundinn niður. Auglýsum næsta fund von bráðar.