Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Aðalfundarboð 21. október 2019

Aðalfundur Kristilegs félags heilbrigðisstétta verður haldinn mánudaginn 21. október 2019 kl. 17.00-19.00 í sal Kristniboðssambandsins Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Verið öll innilega velkomin. Fyrir hönd stjórnar KFH, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir, formaður.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bænastund

Mánudaginn 13. mai kl. 17:00-17:30 er boðað til bænastundar í sal Kristniboðssambandsins.Stjórnin ætlar að koma saman og biðja fyrir þeim sem eru að fást við veikindi, fyrir aðstandendum þeirra, heilbrigðisstarfsfólki og heilbrigðisstofnunum landsins. Allt félagsfólk er innilega velkomið að mæta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalfundur 2018

Aðalfundur félagsins var haldinn mánudaginn 29. október 2018 að Háaleitisbraut 58-60.Fundarstjóri var Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir og fundarritari Álfheiður Árnadóttir. Guðlaug Helga las skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár og þar kom fram að engir almennir félagsfundir voru haldnir á árinu.40 ára … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðilegt sumar

Kristilegt félag heilbrigðisstétta óskar ykkur öllum gleðilegs sumar með kærum þökkum fyrir veturinn. Megi sumarið færa ykkur gleði og góðar stundir í leik og starfi.        

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Myndir frá 40 ára afmæli KFH 20. mars 2018

40 ára afmælishátíð KFH var haldin 20. mars 2018 í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hátíðin var vel sótt og heppnuð eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skálholt – Kyrrðardagar kvenna 22. – 25. september

Kyrrðardagar kvenna í Skálholti hefjast á fimmtudeginum 22. september kl.18:00 og þeim lýkur með þátttöku í messu  sunnudag 25. september kl. 11. Kyrrðardaga kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Yfirskrift daganna er: … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur mánudaginn 27.apríl kl. 17-19 að Háaleitisbraut 58-60.

Stjórn Kristilegs félags heilbrigðisstétta minnir á næsta félagsfund sem haldinn verður mánudaginn 27.apríl kl. 17-19 að Háaleitisbraut 58-60. Upphafsorð og bæn: Jón Jóhannsson, djákni. Erindi: Pílagrímaganga á Jakobsvegi: Egill Friðleifsson, tónlistakennari og kórstjóri Hugvekja: Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Súpa, … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir, Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Dagur Sálgæslu á LSH – Mánudaginn 2. mars 2015 kl. 09:00-12:30 í Hringsal

Dagur Sálgæslu á LSH – Sálgæsla presta og djákna á LSH býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar barnaspítala Hringsins) Mánudaginn 2. mars 2015 kl. 09:00-12:30  „Fjölskyldustuðningur“ – stuðningur við fjölskylduna og stuðningur fjölskyldunnar- Dagskrá: 09:00-09:10     Opnun  María … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt | Færðu inn athugasemd

Jólakort KFH

Kristilegt félag heilbrigðisstétta gefur um þessar mundir út tvær nýjar tegundir af kortum, annað er jólakort, hitt alhliða tækifæriskort. Ljósmyndir sem prýða framhlið kortanna eru teknar af listamanninum Kristjáni Frímanni Kristjánssyni. Ágóði af sölu þeirra rennur til Styrktarsjóðs KFH. Kortin … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Dagur heilbrigðisþjónustunnar í þjóðkirkjunni 19. október 2014

Sunnudagurinn 19. október verður tileinkaður heilbrigðisþjónustunni í landinu. Dagurinn á sér fyrirmynd í ,,Healthcare Sunday“ sem fyrst var haldinn í Bretlandi fyrir um áratug. Tímasetning þessa dags tengist degi Lúkasar guðspjallamanns og læknis, Lúkasarmessu, sem er 18. október og því … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd