Bænastund

Mánudaginn 13. mai kl. 17:00-17:30 er boðað til bænastundar í sal Kristniboðssambandsins.
Stjórnin ætlar að koma saman og biðja fyrir þeim sem eru að fást við veikindi, fyrir aðstandendum þeirra, heilbrigðisstarfsfólki og heilbrigðisstofnunum landsins.
Allt félagsfólk er innilega velkomið að mæta og taka þátt í að knýja á og dvelja í nærveru Guðs

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.