Félagsfundur

Kæru félagar, þann 17. Febrúar 2020 kl. 17:30 ætlum við að koma saman í sal Kristniboðssambandsins.
Sr. Fritz Már Jörgensson mun flytja erindi um kyrrðarbæn og leiða okkur í bæn.
Sr. Pétur Þorsteinsson mun mæta með gítarinn.
Við munum enda stundina með súpusamfélagi.
Verið öll innilega velkomin.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.