Félagsfundur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða á erlendum vettvangi

Félagsfundur KFH mánudaginn 18. nóvember kl. 17.

Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi undir yfirskriftinni: ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi“.

Upphafsorð og bæn flytur Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari og hugvekju flytur Rósa Björk Þorbjarnardóttir, fyrrverandi endurmenntunarstjóri.

Súpa og samvera í lok fundar.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH.

Hér eru upplýsingar um félagsfundina í vetur.

VAtn-garur

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundir KFH haustið 2013 og vorið 2014

Félagsfundir KFH veturinn 2013-2014

í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 kl. 17:00 – 19:00. Súpa og brauð í lok funda.

Efni fundanna í vetur: Að láta gott af sér leiða. Hugsjón – Köllun – Ævintýraþrá.

Mánudagur 28. október. Aðalfundur. Venjuleg aðalfundarstörf. Hugvekju flytur Jón Jóhannsson, djákni og stjórnarmaður í stjórn KFH.

Mánudagur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi. Upphafsorð og bæn: Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari. Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi. Hugvekju flytur Rósa Björk Þorbjarnardóttir, fyrrverandi endurmenntunarstjóri.

Mánudagur 27. janúar. Að láta gott af sér leiða – Ferð til Úkraínu á vegum verkefnisins “Jól í skókassa.” Upphafsorð og bæn: Laura Schev. Thorsteinsson, hjúkrunarfræðingur. Soffía Magnúsdóttir, sálfræðinemi og Salvar Geir Guðgeirsson, guðfræðingur fjalla um “Jól í skókassa.” Hugvekju flytur Salvar Geir Guðgeirsson. Gleðisveitin syngur og leikur.

Mánudagur 24. febrúar. Að láta gott af sér leiða – Orð, krydd og krásir. Upphafsorð og bæn Ásgeir B. Ellertsson, dr. med. Sr. Sigrún Óskarsdóttir ræðir efnið. Hugvekja: Sr. Sigrún Óskarsdóttir.

Mánudagur 24. mars. Trú, von og kærleikur skapa Samskiptaboðorðin. Upphafsorð og bæn: Sr. Vigfús Þór Ingvarsson. Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur segir frá Samskiptaboðorðunum. Hugvekju flytur Margrét Albertsdóttir, félagsráðgjafi.

Mánudagur 28. apríl. Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi og heima.

Kristniboðsfundur. Upphafsorð og bæn: Margrét Hróbjartsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kristniboði. Kristniboðarnir Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Kristján Þór Sverrison segja frá verkefnum sínum heima og erlendis. Hugvekju flytur Kristján Þór Sverrisson. Söngur: Helga Vilborg Sigurjónsdóttir.

Sjá nánar í fréttabréfi KFH haustið 2013 (pdf).

Vatn-Himinn

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundir KFH halda áfram í haust

Félagsfundir KFH halda áfram í haust

Gleðilegt sumar

kort3-lambagras-1024x728

 

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kristniboðsfundurinn 29. apríl 2013 kl. 17:15

Næsti félgasfundur KFH er kristniboðsfundur og verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 17:15.

Á fundinum segir Guðrún Margrét Pálsdóttir formaður ABC frá starfi ABC barnahjálparinnar í fjölmörgum löndum og flytur hugvekju.

Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.

Súpa og samfélag að loknum fundi

Allir velkomnir

Auglýsing um kristniboðsfund KFH 29. apríl 2013

Ljósmynd frá starfi KFH:

439

 

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur mánudaginn 25. mars kl. 17:15

Efni fundarins er andleg- og trúarleg þjónusta í velferðarþjónustunni hér á landi.

Erindi: Tómas Guðbjartsson yfirlæknir á Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands.

Hugvekju flytur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor við Háskóla Íslands.

Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.

Súpa og samfélag að loknum fundi

Allir velkomnir

Félagsfundur 25. mars 2013 (pdf)

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur mánudag 25. febrúar 2013

Félagsfundur KFH mánudag 25. febrúar kl. 17:15

Efni fundarins er andleg- og trúarleg þjónusta í velferðarþjónustunni hér á landi.

Erindi flytur Gísli Páll Pálsson, forstjóri á hjúkrunarheimilinu Mörk og formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Hugvekju flytur Svanhildur Blöndal, prestur hjá Hrafnistu dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra sjómanna.

Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.

Súpa og samfélag að loknum fundi

Allir velkomnir

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur á nýju ári verður 28. janúar

Fyrsti félagsfundur KFH á nýju ári verður mánudaginn 28. janúar 2013 kl. 17:15 – 19:00.

Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.

Efni fundarins er andleg og trúarleg þjónusta innan velferðarþjónustunnar og Lára Björnsdóttir formaður Velferðarvaktarinnar flytur erindi.

Hugvekju flytur Guðrún Dóra Guðmannsdóttir hjúkrunarfræðingur í öldrunarþjónustu Landspítala.

Súpa og samfélag í lok fundar.

Allir velkomnir

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 26. nóvember

Næsti félagsfundur KFH er mánudaginn 26. nóvember í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 kl. 17:15 – 19:00.

Efni fundarins er andleg og trúarleg þjónusta innan heilbrigðisþjónustunnar.

Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðarsdóttir fjallar um efnið og flytur hugvekju.

Súpa og samfélag í lok fundar.

Allir velkomnir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalfundur KFH mánudaginn 29. október kl. 17:15 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60

Vetrarstarf KFH hefst mánudaginn 29. október kl. 17:15 með aðalfundi félagsins.  Venjuleg aðalfundarstörf;  umræða um skýrslu stjórnar, reikninga félagsins og kosning til embætta félagsins. Hugvekju flytur Álfheiður Árnadóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Súpa og samvera í lok fundar. Allir velkomnir.

Félagsfundir KFH veturinn 2012-2013 verða haldnir í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 kl. 17:15 – 19:00.  Súpa og brauð í lok funda við vægu verði.

Umfjöllunarefni í vetur: Vægi andlegrar og trúarlegrar þjónustu í velferðarþjónustu.

Mánudagur 26. nóvember. Erindi og hugvekju flytur biskup Íslands, frú Agnes  M. Sigurðardóttir.

Mánudagur 28. janúar. Erindi: Lára Björnsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar. Hugvekju flytur Guðrún Dóra Guðmannsdóttir, hjúkrunarfræðingur í öldrunarþjónustu Landspítala.

Mánudagur 25. febrúar. Erindi: Gísli Páll Gíslason, forstjóri á hjúkrunarheimilinu  Mörk og formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Hugvekju flytur Svanhildur Blöndal,  prestur hjá Hrafnistu dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra sjómanna.

Mánudagur 25. mars. Erindi: Tómas Guðbjartsson yfirlæknir á Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands. Hugvekju flytur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor við Háskóla Íslands.

Mánudagur 29. apríl. Kristniboðsfundur. Guðrún Margrét Pálsdóttir formaður ABC segir frá starfi ABC barnahjálparinnar í fjölmörgum löndum og flytur hugvekju.

Allir eru velkomnir á félagsfundi KFH. Súpa og samvera í lok funda.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Nýju kortin sem KFH hefur gefið út

KFH hefur gefið út nokkur tækifæriskort.

Ágóði sölunnar rennur í styrktarsjóð KFH.

Nýju kortin  eru til sölu á félagsfundum, hjá stjórnarfólki og hér á síðunni

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd