Greinasafn fyrir flokkinn: Félagsfundir

Félagsfundur 18. nóvember. Að láta gott af sér leiða á erlendum vettvangi

Félagsfundur KFH mánudaginn 18. nóvember kl. 17. Rósa Björk Þórólfsdóttir og Júlíus Kristjánsson, læknanemar, segja frá námsdvöl á spítölum í Malawi undir yfirskriftinni: ,,Að láta gott af sér leiða – Á erlendum vettvangi“. Upphafsorð og bæn flytur Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari og hugvekju … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundir KFH haustið 2013 og vorið 2014

Félagsfundir KFH veturinn 2013-2014 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 kl. 17:00 – 19:00. Súpa og brauð í lok funda. Efni fundanna í vetur: Að láta gott af sér leiða. Hugsjón – Köllun – Ævintýraþrá. Mánudagur 28. október. Aðalfundur. Venjuleg aðalfundarstörf. Hugvekju … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Kristniboðsfundurinn 29. apríl 2013 kl. 17:15

Næsti félgasfundur KFH er kristniboðsfundur og verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 17:15. Á fundinum segir Guðrún Margrét Pálsdóttir formaður ABC frá starfi ABC barnahjálparinnar í fjölmörgum löndum og flytur hugvekju. Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Súpa og samfélag að … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur mánudaginn 25. mars kl. 17:15

Efni fundarins er andleg- og trúarleg þjónusta í velferðarþjónustunni hér á landi. Erindi: Tómas Guðbjartsson yfirlæknir á Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands. Hugvekju flytur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor við Háskóla Íslands. Fundurinn er í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Súpa … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Félagsfundur 30. janúar 2012 – Andleg og trúarleg þjónusta

Félagfundur á nýju ári verður mánudaginn 30. janúar 2012 kl. 17. Efni: Andleg og trúarleg þjónusta – áherslur stjórnvalda. Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri hjá Velferðarráðuneytinu fjallar um efnið. Hugvekja: Þórdís Klara Ágústsdóttir, ljósmóðir Landspítala. Staður: Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð). Súpa og … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Færðu inn athugasemd

Næsti félagsfundur – 21. nóvember 2011 kl. 17:00 – Vægi andlegrar og trúarlegrar þjónustu

Næsti félagsfundur verður haldinn mánudaginn 21. nóvember kl. 17:00 að Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð). Vægi andlegrar og trúarlegrar þjónustu. Björn Zoëga, forstjóri Landspítala fjallar um efnið. Hugvekju flytur Rannveig Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Boðið verður upp á súpu og brauð í lok … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Ein athugasemd