Greinasafn eftir: bergbald

Jólakort KFH

Kristilegt félag heilbrigðisstétta gefur um þessar mundir út tvær nýjar tegundir af kortum, annað er jólakort, hitt alhliða tækifæriskort. Ljósmyndir sem prýða framhlið kortanna eru teknar af listamanninum Kristjáni Frímanni Kristjánssyni. Ágóði af sölu þeirra rennur til Styrktarsjóðs KFH. Kortin … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Næsti félagsfundur – 21. nóvember 2011 kl. 17:00 – Vægi andlegrar og trúarlegrar þjónustu

Næsti félagsfundur verður haldinn mánudaginn 21. nóvember kl. 17:00 að Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð). Vægi andlegrar og trúarlegrar þjónustu. Björn Zoëga, forstjóri Landspítala fjallar um efnið. Hugvekju flytur Rannveig Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Boðið verður upp á súpu og brauð í lok … Halda áfram að lesa

Birt í Félagsfundir | Ein athugasemd