Jólakort KFH

Kristilegt félag heilbrigðisstétta gefur um þessar mundir út tvær nýjar tegundir af kortum,
annað er jólakort, hitt alhliða tækifæriskort. Ljósmyndir sem prýða framhlið kortanna eru teknar af listamanninum Kristjáni Frímanni Kristjánssyni. Ágóði af sölu þeirra rennur til Styrktarsjóðs KFH. Kortin er unnt að panta á heimasíðu KFH  og hjá meðlimum stjórnar.

Jólakort. Ritningarstaður inn í jólakortinu er: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Lúk. 2:11. Texti inni í jólakorti: Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Alhliða tækifæriskort. Ritningarstaður inn í tækifæriskortinu er: Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og velþóknun yfir mönnum. Lúk.2:14. Enginn texti er inni í tækifæriskortinu.

Alhliða tækifæriskort

 

 

 

 

 

 

Jólakort KFH

Jólakort KFH

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.