Félagsfundur mánudag 24. nóvember kl. 17-19

Stjórn KFH minnir á næsta félagsfund sem haldinn verður mánudag 24. nóvember kl. 17-19 í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58-60.
Upphafsorð og bæn verða í höndum Herdísar Ástráðsdóttur.
Dr. Hrund Sch. Thorsteinsson, hjúkrunarfræðingur, flytur erindi sem ber yfirskriftina: Gagnreynd þekking og gildi hennar í klínisku starfi.
Hugvekju flytur séra Valgeir Ástráðsson.
Gleðisveitin sér um tónlistarflutning.
Nýju jólakortin verða til sölu.
Súpa, brauð og samfélag að dagskrá lokinni.
Kort 6: Jólakort

Tegund 6. Jólakort. Ritningarstaður: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Lúk. 2:11. Texti inni í jólakorti: Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

 

Þessi færsla var birt undir Félagsfundir. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.