Mánaðarsafn: október 2020

Myndbrot frá sjúkrahúspresti

Drottinn fer sjálfur fyrir þér, hann verður með þér.Hann mun hvorki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast (5. Mós. 31.8). Það er óvissa um margt þessa dagana. Margt hefur breyst vegna kórónuveirufaraldurs sem nær … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fréttir af aðalfundi

Það eru sannarlega undarlegir tímar, tímar þar sem hið venjubundna færist til og óvissa ríkir. Vegna stöðunar, veldisvaxtar kórónuveirunnar þurfum við að fresta aðalfundi. Það verður ekki aðalfundur í október eins og vant er.Við bíðum átekta og vonum að raunin verði … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd