Greinasafn fyrir flokkinn: Fyrirlestur

Úr djúpinu – Sálgæsla og líknarþjónusta. Fyrirlestur Dr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur

Mánudaginn 9. febrúar heldur Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir fyrirlestur í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 11:40. Yfirskrift fyrirlestursins er: Úr djúpinu – Sálgæsla og líknarþjónusta. Í erindi sínu fjallar Guðlaug Helga um hugmyndafræði líknarmeðferðar og … Halda áfram að lesa

Birt í Fyrirlestur | Færðu inn athugasemd