Dagur Sálgæslu á LSH – Sálgæsla presta og djákna á LSH
býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar barnaspítala Hringsins)
Mánudaginn 2. mars 2015 kl. 09:00-12:30
„Fjölskyldustuðningur“ – stuðningur við fjölskylduna og stuðningur fjölskyldunnar-
Dagskrá:
09:00-09:10 Opnun María Einisdóttir framkvæmdastjóri geðsviðs
09:10-:09:30 Fylgd eftir andlát Sr.Bragi Skúlason
09:30-09:50 Frá kynslóð til kynslóðar –fjölskyldan á erfiðum stundum- Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
09:50-10:10 Fjölskylduvinna á hjartadeild Rósa Kristjánsdóttir djákni
10:10-10:30 Kaffihlé
10:30-10:50 Bráðaþjónusta við aðstandendur Sr.Gunnar Rúnar Matthíasson
10:50-11:1 Stuðningur við aðstandendur á barnasviði Sr. Vigfús Bjarni Albertsson
11:10-11:30 Fjölskyldan í endurhæfingarferli Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson
11:30-12:10 Samtal við salinn-fyrirspurnir, umræður
12:10-12:30 Samantekt og lokaorð Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir
Fundarstjóri: sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson
Allir eru velkomnir
Sálgæsla presta og djákna á LSH
Sjá einnig hér: http://www.landspitali.is/um-landspitala/frettir-og-vidburdir/frett/2015/02/19/Dagur-salgaeslu-a-Landspitala-2.-mars/